Livestream Siggi & Franziska 08. Apríl 2020 kl.20.00

Núna á sunnudagskvöld 5. Apríl ætluðum við, Franziska og ég að halda tónleika á Fish House Grindavík, og Miðvikudagskvöldið 8. Apríl i hinum heimsfræga Vagni á Flateyri. Við fáum ekki ferðaleyfi og í staðinn spilum við fyrir framan myndavél sem er staðsett í Berlín og sendum út á "fésinu": https://www.facebook.com/siggi.bjorns. Það gerum við a Miðvikudaginn 8. Apríl klukkan 20.00 a Berlínartíma (Ísland 18.00)
Við spilum u.þ.b 40 mínútur..plús. 
Sennilega innréttum við eitthvað þar sem "gestir" geta borgað við dyrnar ef þeir vilja, en það er enginn skylda. Við vonum að sem flestir hafi gaman af.

 

Nachricht hinterlassen

Kommentar hinzufügen