Þrjú lög fyrir Stútung 2021

Siggi Björns, Franziska Günther, Magnús Björnsson.

Við settum saman þriggja laga sett fyrir Stútung á Flateyri. Vegna forvitni og eftirspurna þeirra sem ekki sáu þessa frábæru útsendingu frá Flateyri ákváðum við að pósta okkar hlut. Þrjú lög sem við vildum meina að pössuðu tilefninu. Með okkur í tveimur lögum er sonur minn, Magnús. Þess má geta að ég og Franziska komum til Íslands í maí og gerum nokkra tónleika. Sjáumst. 🤗 Three songs we did for a happening in my home town,Flateyri.

Nachricht hinterlassen